Author: on_ez1jq39z

  • Grasrótarstarf eins og það gerist skemmtilegast

    Það er alltaf skemmtilegt þegar grasrótin tekur af skarið og skellir í hressa og ferska viðburði, líkt og mátti sjá í kvöld þegar drengirnir í Svefnpokum og gjörðum settu upp […]

  • Ingvar og María taka sigurinn á Vesturgötunni

    Það er nóg um að vera í fjallahjólasportinu þessa dagana. Í gær fór fram Íslandsmót í fjallahjólamaraþoni, en þá er farið Vesturgötuna á Vestfjörðum. Í dag fer svo fram Enduro […]

  • Gullhringnum frestað til 25. ágúst

      KIA Gullhringnum hefur verið frestað fram í lok ágúst, en ástæða þess eru framkvæmdir á Laugavatnsvegi sem Vegagerðin hefur unnið að síðustu daga að malbika. Fresta hefur þurft framkvæmdunum […]

  • Götuhjólahátíð, stórstjörnur og öryggismálin

    Götuhjólagleði undanfarinna vikna heldur áfram núna á laugardaginn þegar KIA Gullhringurinn fer fram á Laugavatni. Eins og hefð er orðið fyrir er erlendur heiðursgestur með í keppninni og er hann […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar