Recent Posts
-
Áskorun Hjólafrétta – Segment #3
Eftir stutt klifur upp Áslandið og stuttan sprett úti á Seltjarnarnesi ættu þátttakendur að vera orðnir ágætlega upphitaðir í næstu áskorun. Þátttakendum hefur fjölgað verulega og eru nú um 450 […]
-
KOM og QOM á Seltjarnarnesi – staðan eftir áskorun #2
Við fengum heldur betur að sjá flotta tíma í Bakkatjarnarsprettsáskoruninni, en nýtt KOM og QOM fengu að líta dagsins ljós. Það er því ljóst að segment áskorunin er að fara […]
-
Áskorun Hjólafrétta – Segment #2
Það er komið að annarri umferð segment áskorunar Hjólafrétta. Það eru þegar komnir yfir 300 einstaklingar í hópinn á Strava og því ljóst að áhuginn er mikill fyrir peppi eins […]
-
Staðan eftir áskorun #1
Fyrstu umferð segment áskorunarinnar er lokið og fór þátttaka og áhugi á þessu framtaki fram úr okkar björtustu vonum. Við viljum þakka öllum sem lögðu leið sína í Áslandið fyrir […]





