Fréttir
-
RB classic aflýst í ár
Götuhjólakeppninni RB classic hefur verið aflýst í ár, en það er gert vegna vegaframkvæmda á Þingvöllum. Í tilkynningu frá keppnishöldurum segir að öryggi þátttakenda vegi þyngst í þessari ákvörðun. Virðast […]
-
Komið að stóru stundinni: Íslandsmótin framundan
Það er komið að því, í þessari viku verða haldin Íslandsmót í tímatöku og götuhjólreiðum og þessu sinni fara þau fram við Kleifarvatn og á Suðurstrandavegi. Á síðasta ári fór […]
-
Helgi og Gunnhildur tóku sigur í fyrsta downhill mótinu
Helgi Berg Friðþjófsson og Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir fóru með sigur af hólmi í fyrsta downhill fjallahjólamóti ársins, en það fór fram í gær fyrir leik Íslands og Argentínu í Vífilstaðahlíð. […]
-
Rangárþing ultra: 50 km utan þjóðvega
Í kvöld verður fjallahjólakeppnin Rangárþing ultra haldin í annað skiptið, en hjólað er á milli Hvolsvallar og Hellu. Mótið er samstarfsverkefni sveitarfélaganna Rangárþings ytra og Rangárþings eystra. Er ein vegalengd […]





