Fréttir

  • Möguleiki á Tour de France sigurvegara í Gullhringinn

    Ekki nóg með að stórstjarnan George Hincapie sé á leið til landsins til að taka þátt í KIA Gullhringnum núna eftir hálfan mánuð, þá stefnir mögulega í að Cadel Evans, […]

  • Út að hjóla með Airport Direct

    Mánudagskvöld og fréttaritarar Hjólafrétta eiga stefnumót með liðsmönnum Airport Direct. Það er þurrt, sólin gægjist milli skýja og hressandi norðvestanátt. Það er hist fyrir utan bus hostel Reykjavik í Skógahlíðinni […]

  • Hvað þarf til að vinna Íslandsmeistaratitilinn?

    Í 25 og hálfa mínútu kreysti Rúnar Örn Ágústsson út um 400 wött til að landa Íslandsmeistaratitli í tímatöku karla nú í gær. Hann segir þetta vera sína öflugustu keppni […]

  • Rannveig og Rúnar Íslandsmeistarar

    Breiðablik tók tvöfaldan sigur á Íslandsmótinu í tímaþraut sem haldið var við Kleifarvatn í dag, en það voru þau Rúnar Örn Ágústsson og Rannveig Anna Guicharnaud sem lönduðu sigri. Veðrið […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar