Fréttir
-
Ungstirnin sigruðu í nístingskulda
Það voru þau Natalía Erla Cassata og Agnar Örn Sigurðarson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í RIG brekkusprettum, hjólakeppni Reykjavík international games íþróttahátíðarinnar sem nú stendur yfir í Reykjavík. Keppnin […]
-
Hóphjól um Nesjavelli og Þingvelli með MAAP
Ástralski hjólreiðafataframleiðandinn MAAP mun í samstarfi við Kríu cycles halda mánaðarlegt hóphjól sitt hér á landi á sunnudaginn. Um að gera að skella sér út og taka Nesjavalla- og Þingvallahring, […]
-
Glacier 360 farið af stað – Eyjólfur og Birkir leiða eftir fyrstu dagleið
Í dag hófst fjallahjólakeppnin WOW Glacier 360, en um er að ræða eina „stage race“ fjallahjólakeppni ársins hér á landi þar sem hjólaðir eru samtals 290 kílómetrar á þremur dögum […]
-
Kristófer og Bríet fyrst í síðustu Canon-crit keppni ársins
Eftir smá sumarfrí og tölvuleysi síðustu vikur er komið að því að henda inn efni hér á ný. Fullt að gera í hjólaheiminum framundan, bæði hér heima og utan. Mót […]





