Fréttir

  • Ingvar í góðri stöðu eftir annan keppnisdag í Belgíu

    Um þessar mundir fer fram Belgian Mountainbike Challenge, sem er fjögurra daga fjallahjólakeppni sem haldin er í suðurhluta Belgíu, ekki langt frá Lúxemborg og landamærunum yfir í Frakkland. Keppnin er […]

  • Nóg að gera fyrir hjólafólk um helgina

    Þrátt fyrir að ekkert sérstakt hjólamót sé í gangi um helgina er nóg um að vera fyrir hjólaáhugafólk. Hvort sem áhugi er fyrir því að byrja helgina snemma á laugardegi […]

  • Myndir frá TT á Vatnsleysuströnd

    Fyrsta tímatökumót ársins fór fram á Vatnsleysuströnd í gær og var Benedikt Magnússon á myndavélinni og tók meðfylgjandi myndir. Eins og lesa má í fyrri umfjöllun Hjólafrétta voru það þau […]

  • TT tímabilið hafið – Hákon og Ágústa byrja með sigri

    Það er stutt á milli stórra viðburða nú þegar vorið er komið og aðeins þremur dögum eftir fyrsta götuhjólamótið var komið að fyrsta móti ársins í tímatöku, sem jafnframt var […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar