Hlaðvarp
-
Fjórði þáttur – staða masters-flokkanna
Fjórði þátturinn af hlaðvarpi Hjólafrétta er kominn í loftið fyrir alla til að njóta yfir páskahátíðina. Í þessum þætti ræðum við núverandi keppnisflokkafyrirkomulag og veltum fyrir okkur stöðu masters-flokka og […]
-
Hlaðvarp Hjólafrétta – Þáttur #3 – Þarf hjólreiðafólk að hafa áhyggjur af viðhorfi lögreglunnar?
Þriðji þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Við byrjum á að fara yfir stóra löggumálið sem hristi vel upp í hjólaheiminum hér á landi nýverið. Við höldum svo áfram […]
-
Möguleikar Íslendinga í alvöru Zwift-keppnum og keppnissumarið framundan
Annar þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Í þetta skiptið skoðum við öflugt bikarmót í Danmörku á Zwift sem Íslendingar gætu notað til að meta sig í alþjóðlegum samanburði […]
-
Hlaðvarp Hjólafrétta fer í loftið
Með hækkandi sól er komið að því að setja Hjólafréttir aftur í gang eftir vetrarfrí. Í ár stefnum við á smá nýbreytni í formi hlaðvarps til viðbótar við hefðbundnar fréttir […]