Fréttir

  • Staðan fyrir lokaumferðina

    Úrslitin úr næst síðustu áskoruninni, sjálfri drottningarleiðinni (e. queen stage) upp Nesjavallabrekkuna, eru komin inn. Sjá má heildarúrslitin og stöðuna hér. Yfir tímabil áskorunarinnar í þetta skiptið var veðráttan nokkuð […]

  • Fyrsta götuhjólið – Hvað á að velja?

    Spurningin sem nær allir hjólarar hafa þurft að spyrja sig, og ef ekki þá hefur einhver spurt þá. Hvernig velur maður fyrsta götuhjólið við íslenskar aðstæður? Á að fara beint […]

  • Spegilslétt nýtt malbik komið á Krýsuvíkurveg

    Það var heldur betur þægilegt að rúlla Krýsuvíkurveginn í dag á spegilsléttu nýju malbiki sem lagt var á í gær. Að hugsa sér ef flestar götur væru svona, það væri […]

  • Loksins loksins loksins – Krýsuvíkurvegur malbikaður á morgun

    Á morgun (laugardag) klukkan 06:00 hefst löngu tímabær framkvæmd sem allir götuhjólreiðamenn ættu að fagna vel. Vegagerðin hefur veitt heimilt til mallbikunarvinnu á Krýsuvíkurvegi frá Hafnarfirði upp að Bláfjallarvegi. Það […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar