Fréttir
-
Allt um rafhjól
Um áramótin tóku gildi ívilnanir vegna kaupa á umhverfisvænum samgöngutækjum. Með því urðu reiðhjól og rafhjól undanþegin virðisaukaskatti upp að 48 þús. fyrir reiðhjól og 96 þús. fyrir rafhjól. Þetta […]
-
Lokastaðan eftir 9 umferðir og vinningshafi síðustu viku
Tveimur mánuðum og níu áskorunum seinna er komið að lokapunktinum fyrir segment áskorun hjólafrétta í þetta fyrsta skiptið. Við höfum séð fjölmörg KOM og QOM falla, þátttakan hefur verið framar […]
-
Föstudagssamantektin – Nóg að gerast í næstu viku
Keppnistímabilið er að komast á fullt og verður nóg að gerast í næstu viku. Áskorun Hjólafrétta er að klárast en á móti eru keppnir að byrja af fullu og fyrir […]
-
Síðasti dansinn – #9 – Rafstöðvarbrekkan
Áttunda umferð var ekki einföld og mikill fjöldi skellti sér upp Nesjavallabrekkuna. Hún er ekki auðveld fyrir neinn, ekki heldur þá bestu. Nú er keppnistímabilið hægt og rólega að byrja […]