Fréttir
-
Ingvar ræsir í dag – Veðrið gæti orðið áhrifavaldur í dag
Ingvar Ómarsson, Íslands- og bikarmeistari í tímatöku í götuhjólreiðum, hefur leik á heimsmeistaramótinu í götuhjólreiðum í Imola á Ítalíu klukkan rúmlega 1 í dag. Hann ræddi í morgun við Hjólafréttir […]
-
Ágústa slasaðist á æfingu í dag
Ágústa Edda Björnsdóttir, Íslandsmeistari og bikarmeistari í bæði tímatöku og götuhjólreiðum, slasaðist á æfingu á Imola á Ítalíu í dag, en þar var hún ásamt öðrum keppendum Íslands á heimsmeistaramótinu […]
-
HM í hjólreiðum – Upphitun
Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram eftir einungis 4 daga og mótið er einstaklega þýðingarmikið fyrir íslenska hjólreiðaáhugamenn í ljósi þess að við eigum þar 5 fulltrúa. HM er keppnin þar […]
-
Sögulegur sigur í Tour de France eftir ótrúlegan gærdag
Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, stærstu götuhjólakeppni heims, lauk í dag eftir 21 keppnisdag og tvo hvíldardaga þegar keppendurnir hjóluðu Ódáinsvelli (Champs-Élysées breiðstrætið) fram og aftur á lokadeginum, líkt og hefð […]