Fréttir

 • Jafnar á toppnum í kvennaflokki og dregst saman með körlunum – úrslit úr áskorun #6

  Spennan er heldur betur að magnast í segment áskoruninni. Eftir sjöttu umferð er staðan jöfn á toppinum í kvennaflokki og í karlaflokki hefur dregið saman meðal efstu keppenda. Þrátt fyrir […]

 • Segment #6 – Vífilstaðabrekkan

  Það er farið að síga á seinni hlutann í Segment áskorun Hjólafrétta og líkt og í Grand tours þá liggur leiðin upp í fjöllin (brekkurnar). Stefnan fyrir sjötta segmentið er […]

 • Verðlaunahafi 5. umferðar

  Verðlaunahafi fimmtu umferðar áskorunarinnar var dreginn út í dag, en það er hjólaframleiðandinn Lauf sem ætlar að gefa viðkomandi Lauf hjólagalla og Lauf derhúfu. Fyrirtækið var einmitt í samstarfi við […]

 • Spennan magnast í áskorun Hjólafrétta

  Fimmta umferð í áskorun Hjólafrétta olli heldur betur ekki vonbrigðum. Ákveðið var að hrista aðeins upp í keppninni og fara út fyrir malbikið og frábært var hversu margir mættu í […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar