Fréttir
-
Spennan magnast í áskorun Hjólafrétta
Fimmta umferð í áskorun Hjólafrétta olli heldur betur ekki vonbrigðum. Ákveðið var að hrista aðeins upp í keppninni og fara út fyrir malbikið og frábært var hversu margir mættu í […]
-
Segment #5 – haldið út á mölina
Þróunin síðustu ár í grand túrunum og reyndar í fleiri stórum götuhjólakeppnum hefur verið að fara aðeins út af malbikinu til að krydda aðeins upp á stemmninguna og fá nýja […]
-
Vinningshafi 4. umferðar
Verðlaun 4. umferðar eru í boði verslunarinnar TRI og ætla þeir að gefa Cube led ljós, heil 2000 lúmen. Ljósið má bæði festa á hjólið eða hjálminn og kemur með […]
-
KOM og QOM-in halda áfram að dælast inn – staðan eftir segment #4
Þá er fjórða áskorunin afstaðin og niðurstaðan í þetta skiptið voru ný met í bæði karla- og kvennaflokki. Það er reyndar orðið nokkuð vanaleg niðurstaða að met falli í þessum […]