Fréttir
-
Ágústa og Ingvar með tvennu í fyrstu mótum sumarsins
Fyrstu hjólreiðamót sumarsins fóru fram í þessari viku, fyrst stigamót í criterium sem fór fram í Dofrahellu í Hafnarfirði og svo Vortímataka Breiðabliks sem fór fram í gærkvöldi á Vatnsleysuströnd. […]
-
Hringur í hrauninu í boði Erlu Sigurlaugar
Malarvegir, eldfjall með útsýni, einstigi og hraunbrölt. Sem sagt fullt af allskonar. Þetta er það sem er í boði á fjallhjólaleiðinni sem Erla Sigurlaug Sigurðardóttir býður okkur upp á, en […]
-
Hjólafréttir #8 – Nesjavallabrekkan
Nú er farið að sjást í endann á áskorun Hjólafrétta og einungis tvær umferðir eftir. Áttunda umferð verður „queen stage“, erfiðasta umferðin í keppninni og einnig hæsti punkturinn (cima coppi). […]
-
Úrslit úr áskorun #7 – Svarthöfði
Úrslit úr áskorun #7 eru komin inn, en það var Erla Sigurlaug Sigurðardóttir sem varð hlutskörpust í kvennaflokki og setti í leiðinni nýtt QOM. Í karlaflokki voru þeir Ingvar Ómarsson […]