Keppnir
-
Ágústa og Ingvar Íslandsmeistarar í TT
Ágústa Edda Björnsdóttir landaði sínu öðru gulli á Íslandsmóti í hjólreiðum á vikutíma nú um helgina þegar Íslandsmótið í tímatöku fór fram og Ingvar Ómarsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Hafði […]
-
Íslandsmótið í tímatöku fer fram á morgun
Það er skammt stórra högga á milli í hjólreiðum þessa dagana. Síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og nú viku síðar er Íslandsmótið í tímatöku haldið. Á milli þessara […]
-
Airport direct koma fyrstir í mark í 10 manna flokki
Lið Airport direct kom fyrst í mark í 10 manna flokki núna á níunda tímanum í morgun, um þremur mínútum á undan liði World class sem hafði verið samferða þeim […]
-
Chris kom í mark á nýju meti – Lifði á vöfflustykkjum og koffíni
Bandaríkjamaðurinn Chris Burkard kom fyrstur í mark í einstaklingskeppni WOW cyclothon núna rétt rúmlega hálf tólf í kvöld á tímanum 52:36:19. Bætti hann fyrra met Eiríks Inga Jóhannssonar um tæpa […]