Keppnir
-
Tímamótakeppni hjá Ágústu í Yorkshire
Ágústa Edda Björnsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna til að taka þátt á heimsmeistaramóti í hjólreiðum og fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í heimsmeistaramóti í götuhjólreiðum. Vígvöllurinn var […]
-
Í djúpu lauginni með Íslandsmót á nýrri braut á skíðagöngusvæði
Það er nýtt hjólreiðafélag, Vestri – hjólreiðar, á Ísafirði sem stendur fyrir Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum í ár, en keppnin fer fram sunnudaginn 21. júlí í nýrri braut sem félagið […]
-
Vesturgatan – Hitað upp fyrir Íslandsmótin í fjallahjólreiðum
Áður en lengra er haldið er rétt að minna á að enn er hægt að skrá sig, bæði í Vesturgötuna (Skráning hér) og Íslandsmótið í fjallahjólreiðum (Skráning hér). Nú þegar […]
-
Hvað keppnir eru framundan í Júlí ?
Þó mörg af götuhjólamótunum hafi klárast í maí og júní þá er enn nóg framundan í hjólreiðum á næstu vikum. Hér er smá samantekt á þeim mótum sem eru framundan […]