Keppnir
-
Stór nöfn munu mæta í Riftið
Það seldist hratt upp í Riftið 2020, eða á einungis hálfum sólarhring líkt og við fórum yfir í grein okkar á föstudag. Íslendingum mun fjölga í keppninni en þeir verða […]
-
The Rift – Íþróttaviðburður á heimsmælikvarða
The Rift fór líklega ekki framhjá neinum hjólreiðamanni á síðasta ári en meðal almennings telst keppnin líklega nær óþekkt. Fyrir þá sem tóku þátt í Rift á síðasta ári, var […]
-
Mikil aðsókn í RIG brekkuspretti sem verða í beinni á RÚV
Brekkusprettakeppnin sem haldin hefur verið árlega undanfarin ár sem hluti af RIG leikunum í Reykjavík fer fram núna á föstudagskvöldið á Skólavörðustígnum. Gatan er upphituð og því lítið mál að […]
-
Mjög sáttur með árangurinn – Gíravandræði síðustu 20 km
Rúnar Örn Ágústsson kláraði tímaþraut karla á heimsmeistaramótinu í tímaþraut í gær, fyrstur Íslendinga, en daginn áður hafði Ágústa Edda Björnsdóttir leikið það sama eftir í kvennaflokki. Rúnar segir að […]