Keppnir
-
Hjólreiðaveisla í skugga Covid19 – Staðan á Íslandsmótunum í næstu viku
Ef allt gengur að óskum varðandi sóttvarnareglur og þær verða samþykktar af ÍSÍ og sóttvarnarlækni (sjá nánar í fyrri frétt hér) má búast við hjólreiðaveislu í næstu viku. Ekki nóg […]
-
Bíða nú svara ÍSÍ og sóttvarnalæknis vegna Íslandsmóta
Í dag tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna Covid-19 farsóttar. Áfram er horft til 2m reglu, að fjöldatakmörk á samkomum séu 100 manns og að nota […]
-
Norðmaður kom og sigraði silfurhringinn á fjallahjóli
KIA Gullhringurinn fór fram núna um helgina. Við fengum að sjá hörkukeppni í karlaflokki þar sem fjórir Hollendingar settu svip sinn á fremsta hóp, en tveir þeirra enduðu í fyrsta […]
-
Flugeldasýning á morgun
Á morgun fer fram þriðja bikarmótið í crit mótaröðinni. Eins og venjulega hefur Bjartur veg og vanda af mótinu sem fer fram á Völlunum í Hafnarfirði. Búast má við því […]