Keppnir

  • Íslandsmótið í götuhjólreiðum framundan

    Á sunnudaginn fer fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og verður það haldið í Skagafirði af Hjólreiðafélaginu Drangey. Viku síðar fer svo fram Íslandsmótið í tímatöku en það verður haldið á Vatnsleysuströnd. […]

  • Rangárþing ultra og Bláa lóns þrautin að baki

    Tvær fjallahjólakeppnir hafa farið fram síðustu vikur, annars vegar Bláa Lóns þrautin og hinsvegar Rangárþing Ultra. Báðar hafa farið fram við frábærar aðstæður, hlýtt og þurrt veður. Rangárþing Ultra er […]

  • Birkir og Ágústa bæði með tvennu í vikunni

    Þriðja bikarmót ársins í götuhjólreiðum fór fram í Hvalfirði í gær þar sem hjólað var frá Hlöðum (rétt norðan við Ferstiklu) og svo suðurleiðina tæplega 24 km, milli Fossár og […]

  • Tólf Íslendingar í 320 og 560 kílómetra brjálæði í Kansas

    Í þeim töluðu orðum þegar þetta er hripað niður voru allavega tíu Íslendingar að hefja 200 mílna ferðalag sitt um sveitir Kansas, í nágrenni Emporia,  en það er um 321 […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar