Erlent

 • „Hefði sennilega staðið mig betur á árabát en hjóli“

  Eftir fjögurra daga fjallahjólakeppni með miklum hækkunum og á tíma gríðarlega erfiðum aðstæðum út af veðri í baráttu við marga af sterkari maraþon fjallahjólreiðamönnum heims kom Ingvar Ómarsson í mark […]

 • Fjöllin framundan í túrnum

  Fyrsti hvíldardagur túrsins er í dag og eru nú níu dagleiðir að baki. Líkt og við röktum í upphitun okkar fyrir keppnina myndi fyrsta vikan að mestu snúast um baráttuna […]

 • Komið að því – Túrinn byrjar um helgina

  Þá er komið að því, um helgina byrjar Le Tour, Tour De France. Um leið og götuhjólaveislunni lýkur hér innanlands tekur önnur við og það í Frakklandi. Þó að sá […]

 • Áhugasami íslenski áhorfandinn

  Það eru algild sannindi að Íslendingar eru allsstaðar þar sem eitthvað stórt er í gangi í heiminum. Hvort sem það eru jarðskjálftar hinu megin á hnettinum, hryðjuverk í Evrópu eða […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar