Author: Þorsteinn Ásgrímsson Melén
-
Spegilslétt nýtt malbik komið á Krýsuvíkurveg
Það var heldur betur þægilegt að rúlla Krýsuvíkurveginn í dag á spegilsléttu nýju malbiki sem lagt var á í gær. Að hugsa sér ef flestar götur væru svona, það væri […]
-
Loksins loksins loksins – Krýsuvíkurvegur malbikaður á morgun
Á morgun (laugardag) klukkan 06:00 hefst löngu tímabær framkvæmd sem allir götuhjólreiðamenn ættu að fagna vel. Vegagerðin hefur veitt heimilt til mallbikunarvinnu á Krýsuvíkurvegi frá Hafnarfirði upp að Bláfjallarvegi. Það […]
-
Hringur í hrauninu í boði Erlu Sigurlaugar
Malarvegir, eldfjall með útsýni, einstigi og hraunbrölt. Sem sagt fullt af allskonar. Þetta er það sem er í boði á fjallhjólaleiðinni sem Erla Sigurlaug Sigurðardóttir býður okkur upp á, en […]
-
Úrslit úr áskorun #7 – Svarthöfði
Úrslit úr áskorun #7 eru komin inn, en það var Erla Sigurlaug Sigurðardóttir sem varð hlutskörpust í kvennaflokki og setti í leiðinni nýtt QOM. Í karlaflokki voru þeir Ingvar Ómarsson […]