Author: Þorsteinn Ásgrímsson Melén

  • Hjólaleið upp í Hvalfjörð komin á deiliskipulag

    Það fór ekki mikið fyrir nokkuð stórum fréttum í síðustu viku fyrir hjólreiðafólk, en á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur var samþykkt að uppfæra deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg. Er nú meðal […]

  • Flugeldasýning á morgun

    Á morgun fer fram þriðja bikarmótið í crit mótaröðinni. Eins og venjulega hefur Bjartur veg og vanda af mótinu sem fer fram á Völlunum í Hafnarfirði. Búast má við því […]

  • Lokastaðan eftir 9 umferðir og vinningshafi síðustu viku

    Tveimur mánuðum og níu áskorunum seinna er komið að lokapunktinum fyrir segment áskorun hjólafrétta í þetta fyrsta skiptið. Við höfum séð fjölmörg KOM og QOM falla, þátttakan hefur verið framar […]

  • Staðan fyrir lokaumferðina

    Úrslitin úr næst síðustu áskoruninni, sjálfri drottningarleiðinni (e. queen stage) upp Nesjavallabrekkuna, eru komin inn. Sjá má heildarúrslitin og stöðuna hér. Yfir tímabil áskorunarinnar í þetta skiptið var veðráttan nokkuð […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar