Author: Þorsteinn Ásgrímsson Melén
-
Hverju lofa flokkarnir í tengslum við hjólreiðar?
Í dag eru kosningar. Stóru málin eru líklegast heilbrigðismál, efnahagsmál, menntamál, umhverfismál o.fl. En fyrir mörg okkar skiptir afstaða stjórnmálaflokkanna til hjólreiða og annarra virkra samgöngumáta talsverðu máli. Má færa […]
-
Fjórði þáttur – staða masters-flokkanna
Fjórði þátturinn af hlaðvarpi Hjólafrétta er kominn í loftið fyrir alla til að njóta yfir páskahátíðina. Í þessum þætti ræðum við núverandi keppnisflokkafyrirkomulag og veltum fyrir okkur stöðu masters-flokka og […]
-
Snýst um að koma upp landsliðshóp og sækja reynslu erlendis
Í dag var Mikael Schou kynntur sem nýr afreksstjóri HRÍ. Stöðunni svipar í grunninn til landsliðsþjálfara og markmiðið er að koma upp landsliðshóp frá U17 og upp í elite og […]
-
Hlaðvarp Hjólafrétta – Þáttur #3 – Þarf hjólreiðafólk að hafa áhyggjur af viðhorfi lögreglunnar?
Þriðji þáttur hlaðvarps Hjólafrétta er kominn í loftið. Við byrjum á að fara yfir stóra löggumálið sem hristi vel upp í hjólaheiminum hér á landi nýverið. Við höldum svo áfram […]