Author: robertf

  • Hvar verður spennan í Tour of Reykjavík?

    Í kvöld fer fram Tour of Reykjavik en þar er á ferðinni ein metnaðarfyllsta hjólreiðakeppni landsins. Þar verður boðið bæði upp á hjólreiðar í mögnuðu landslagi Þingvalla og Nesjavalla ásamt […]

  • Giroið fer í Alpana – Monte Zoncolan á morgun

    Það getur margt breyst á stuttum tíma í Giroinu og sást það skýrt á þriðjudag. Það er óhætt að segja að höfundar leiðarinnar séu ekkert sérstaklega að reyna að gera […]

  • Yates vinnur 9. dagleið – Hvað er í gangi hjá Froome?

    Helsta fréttin frá 7. Dagleið var sú að Elia Viviani er ekki ósigrandi í sprettunum, en sigurvegarinn var Sam Bennett frá Bora-Hansgrohe. Liðsmenn Katusha reyndu að brjóta sig frá stuttu […]

  • Hasar á Etnu – Simon Yates kominn í bleiku

    Það var viðbúið að 6. dagleið myndi bjóða upp á hasar í heildarkeppninni í Giro. Leiðin endaði upp á Etnu en nú úr annarri átt en í Giroinu 2017 þegar […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar