Author: robertf
-
Tour de France – Staðan á hvíldardegi 1
Tourinn hefur farið frábærlega af stað og full ástæða til að hrósa skipuleggjendum fyrir spennandi brautarval þetta árið. Fyrsta vikan er nú búin og línur aðeins farnar að skýrast í […]
-
Tour De France 2019 – Upphitun
Stærsti Grand Tourinn á dagatalinu hefst á laugardaginn þegar pelotonið leggur af stað frá Brussels í Belgíu og mun veislan standa yfir þar til keppendur hjóla inn á Champs Elysses […]
-
Rangárþing ultra og Bláa lóns þrautin að baki
Tvær fjallahjólakeppnir hafa farið fram síðustu vikur, annars vegar Bláa Lóns þrautin og hinsvegar Rangárþing Ultra. Báðar hafa farið fram við frábærar aðstæður, hlýtt og þurrt veður. Rangárþing Ultra er […]
-
Ingvar í góðri stöðu eftir annan keppnisdag í Belgíu
Um þessar mundir fer fram Belgian Mountainbike Challenge, sem er fjögurra daga fjallahjólakeppni sem haldin er í suðurhluta Belgíu, ekki langt frá Lúxemborg og landamærunum yfir í Frakkland. Keppnin er […]