Author: robertf

 • Drangeyjarmótið – upphitun

  Bikarmót 2 í götuhjólreiðum fer fram á laugardag í Skagafirðinum og verður að mestu hjóluð sama braut og í Íslandsmeistaramóti síðasta árs þegar Ágústa Edda Björnsdóttir og Birkir Snær Ingvason […]

 • Föstudagssamantektin – Nóg að gerast í næstu viku

  Keppnistímabilið er að komast á fullt og verður nóg að gerast í næstu viku. Áskorun Hjólafrétta er að klárast en á móti eru keppnir að byrja af fullu og fyrir […]

 • Fyrsta götuhjólið – Hvað á að velja?

  Spurningin sem nær allir hjólarar hafa þurft að spyrja sig, og ef ekki þá hefur einhver spurt þá. Hvernig velur maður fyrsta götuhjólið við íslenskar aðstæður? Á að fara beint […]

 • Hjólafréttir #8 – Nesjavallabrekkan

  Nú er farið að sjást í endann á áskorun Hjólafrétta og einungis tvær umferðir eftir. Áttunda umferð verður „queen stage“, erfiðasta umferðin í keppninni og einnig hæsti punkturinn (cima coppi). […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar