Author: robertf

  • HM – Götuhjólakeppnin fer fram á morgun

    Tímatökukeppninni er lokið á HM í hjólreiðum en í gær kepptu Margrét Pálsdóttir og Ágústa Edda Björnsdóttir og svo kláraði Ingvar núna síðdegis. Þau áttu öll góða keppni, Margrétt hjólaði […]

  • Baráttan við Dólómítana

    Halldór Jörgensson byrjaði að hjóla af ráði fyrir einungis 2 árum þegar hann flutti til Danmörku. Hann byrjaði sem samgönguhjólari, en einungis ári síðar var hann kominn í Dólómítana að […]

  • Vel heppnað Drangeyjarmót

    Drangeyjarmótið fór fram í Skagafirðinum í gærkvöldi. Fyrirfram var útlit fyrir besta veður, heitt, þurrt og stillt. Þegar kom að keppni var ljóst að meiri vindur yrði niður í fjörðinn […]

  • Samantektin

    Nóg hefur verið um að vera undanfarnar vikur. Nokkur mót hafa farið fram í fjölmörgum greinum hjólreiða. Morgunblaðshringurinn fór fram mánudaginn 15. júní, Tímataka Tinds þann 18. júní og svo […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar