Author: on_ez1jq39z
-
„All in í gravel í ár“
María Ögn Guðmundsdóttir er ein þekktasta hjólreiðakona landsins, enda er varla til sá geiri hjólreiða sem hún hefur ekki komið nálægt, hvort sem það er við þjálfun, keppni eða að […]
-
Mikil aðsókn í RIG brekkuspretti sem verða í beinni á RÚV
Brekkusprettakeppnin sem haldin hefur verið árlega undanfarin ár sem hluti af RIG leikunum í Reykjavík fer fram núna á föstudagskvöldið á Skólavörðustígnum. Gatan er upphituð og því lítið mál að […]
-
Stefnir á 40 mót á árinu, þar af 16 erlendis
Ingvar Ómarsson hefur undanfarin ár verið fremsti hjólreiðamaður Íslands og sá eini sem hefur reglulega keppt á erlendum mótum og getur flokkast sem atvinnumaður. Hann keppir í nánast öllum greinum […]
-
TT númer 1,2 og 3 og langar aftur á heimsmeistarmótið
Rúnar Örn Ágústsson er núverandi bikarmeistari í tímatöku og fyrrverandi Íslandsmeistari í sömu grein. Í haust fór hann á heimsmeistaramótið í Yorkshire og keppi þar í greininni. Ásamt hjólreiðum hefur […]