Author: on_ez1jq39z
-
Óvænt stefnumót við Elg – Hjólakeppni við öfgaaðstæður í Alaska
Fyrsti dagurinn fór að mestu í að ýta hjólinu í gegnum snjóinn. Síðar tók við hvassviðri í meira en -20°C, eltingarleikur með ref og enn síðar allt að -44°C þar […]
-
Í sérstöku hjólanámi í Noregi
Matthías Schou Matthíasson er einn af efnilegri hjólreiðamönnum Íslands og var hann 17 ára núna fyrir um viku síðan. Hann á að baki Íslandsmeistaratitil í U17 í bæði götuhjólreiðum og […]
-
Þrekraun framundan í óbyggðum Alaska
Framundan er 2-10 daga hjólakeppni á fatbike yfir 563 kílómetra, líklega mestmegnis snæviþaktar, óbyggðir Alaska þar sem sem hitastigið verður á bilinu frostmark og niður í -30°C. Gistiaðstaðan er í […]
-
Uppselt á tveimur dögum og stefnir í spennandi einvígi
Uppselt er í Bláa lóns þrautina (BLC), en aðeins tók 2 sólarhringa að selja þau 750 sæti sem í boði eru. Mótstjórinn Jón Gunnar Kristinsson, betur þekktur sem Nóni, segir […]