Author: on_ez1jq39z

  • Bikepacking og endurance hjólreiðar – meira fyrir hjólafólk að horfa á

    Það er ljóst að hjólreiðafólk hafði áhuga á síðustu samantekt okkar um hjólamyndir og –þætti. Eins og fjallahjólameistarinn Magne Kvam benti réttilega á var úrvalið nokkuð takmarkað við götuhjólreiðar. Það […]

  • Nýjungar hjá Zwift og frestun á uppfærslu + 15 race tips

    Áhugi á innihjólreiðum og trainerum hefur líklegast aldrei verið meiri en akkúrat núna. Af þeim sökum vildum við taka saman nokkra nýlega punkta um það sem hefur breyst á þessu […]

  • Eitthvað fyrir hjólreiðafólk að horfa á

    Á þessum síðustu og verstu tímum eru hóphjólreiðar ekki beint inn á radarnum, skipulagt æfingaprógramm hefur að mestu leyti verið fellt niður og veðrið ýtir fólki helst til að stunda […]

  • Reiðhjólabændur orðnir hluti af LHM

    Reiðhjólabændur eru formlega orðnir hluti af Landssamtökum hjólreiðamanna, en umsókn þeirra um aðild var samþykkt á aðalfundi samtakanna síðasta fimmtudag. Með þessu fjölgar félögum sem heyra undir LHM umtalsvert, enda […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar