Author: Ritstjórn Hjólafrétta

  • Hjólaveðrið næstu daga

    Það blæs ekki blíðlega um hjólreiðamenn þessa dagana en tímabilið er byrjað og þá má engan túr missa. Flestir sem búa við þann kost að geta sett nagladekk undir hjól […]

  • Reykjanesmótið 2017.

    Reykjanesmótinu frestað fram á fimmtudag

    Reykjanesmóti Nettó og 3N hefur verið frestað vegna veðurs, en veðurspáin á sunnudaginn er heldur hrannarleg, 10-14 m/s með rigningu og lágu hitastigi. Í tilkynningu frá mótastjórn kemur fram að […]

  • Vilt þú skrifa á hjolafrettir.is?

      Hjólafréttir leita að áhugafólki um hjólreiðar til að skrifa fréttir og greinar á vefinn. Hvort sem áhuginn er almennur eða afmarkaður við ákveðna tegund hjólreiða vantar okkur fólk með […]

  • Hjólafréttir rúlla af stað

      Með þessari fyrstu færslu rúllar vefurinn hjolafrettir.is af stað, en það er vilji þeirra sem á bak við vefinn standa að hann verði til þess að hífa hjólasportið og […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar