Author: Ritstjórn Hjólafrétta

  • Út að hjóla með Airport Direct

    Mánudagskvöld og fréttaritarar Hjólafrétta eiga stefnumót með liðsmönnum Airport Direct. Það er þurrt, sólin gægjist milli skýja og hressandi norðvestanátt. Það er hist fyrir utan bus hostel Reykjavik í Skógahlíðinni […]

  • Reykjanesmótið 2017.

    Komið að stóru stundinni: Íslandsmótin framundan

    Það er komið að því, í þessari viku verða haldin Íslandsmót í tímatöku og götuhjólreiðum og þessu sinni fara þau fram við Kleifarvatn og á Suðurstrandavegi. Á síðasta ári fór […]

  • Hvíldardagur í dag – Simon Yates með gott forskot fyrir tímatökuna

    Áhugafólk um hjólreiðar hafði beðið eftir laugardeginum með mikilli eftirvæntingu. Giroið var þar með komið í Alpana og byrjaði ekki með neinni léttri upphitun, heldur upp Monte Zoncolan eitt erfiðasta […]

  • Tímatöku Breiðabliks frestað um viku

    Fyrstu tímaþraut ársins, TT tímatöku Breiðabliks, hefur verið frestað um rúmlega viku frá miðvikudeginum 9. maí til 17. maí. Er ákvörðunin tekin eftir að Reykjanesmótinu í götuhjólreiðum var frestað frá […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar