Author: Ritstjórn Hjólafrétta

  • Er þetta flottasta hjólið á Íslandi?

    Flestir láta sér nægja að fara inn í hjólaverslun þegar velja á draumahjólið. Aðrir sérpanta en sumir hjólaframleiðendur bjóða upp á að fá hjólið í sérstökum litum (t.d. frá TREK, […]

  • HM í Cyclocross um helgina

    Fyrir áhugamenn um keppnishjólreiðar getur tímabilið frá nóvember til febrúar loka verið erfitt. Eftir Il Lombardia fer heimstúrinn og götuhjólatímabilið í dvala þar til Tour Down Under fer fram í […]

  • Hvað keppnir eru framundan í Júlí ?

    Þó mörg af götuhjólamótunum hafi klárast í maí og júní þá er enn nóg framundan í hjólreiðum á næstu vikum. Hér er smá samantekt á þeim mótum sem eru framundan […]

  • Íslandsmótið í tímatöku fer fram á morgun

    Það er skammt stórra högga á milli í hjólreiðum þessa dagana. Síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum og nú viku síðar er Íslandsmótið í tímatöku haldið. Á milli þessara […]

Hjólafréttir

Markmið hjólafrétta er að auka veg og vanda hjólreiða sem sports og samgöngumáta. Við vonum að þú lesandi góður hafir gagn og gaman af lestrinum. Um vefinn.

Samstarfsaðilar