Author: Ritstjórn Hjólafrétta
-
Ágústa og Ingvar með tvennu í fyrstu mótum sumarsins
Fyrstu hjólreiðamót sumarsins fóru fram í þessari viku, fyrst stigamót í criterium sem fór fram í Dofrahellu í Hafnarfirði og svo Vortímataka Breiðabliks sem fór fram í gærkvöldi á Vatnsleysuströnd. […]
-
Vöfflumix á Hólmsheiði í boði Maríu Agnar
Fjallahjólreiðar og hjólreiðar utan malbiks vaxa í vinsældum ár hvert. Fyrir marga byrjendur getur verið þreytandi að fara alltaf sömu leiðina og þekkja ekki til hvar sé að finna frábæra […]
-
Verðlaunahafi 6. umferðar
Verðlaunahafi sjöttu umferðar hefur verið dreginn út og hlýtur hann glæsileg verðlaug. Í þessari viku gáfu Opin Kerfi verðlaunin, og voru það glæsileg bluetooth heyrnatól, Jabra Elite Active 65t bluetooth […]
-
Spennan magnast í áskorun Hjólafrétta
Fimmta umferð í áskorun Hjólafrétta olli heldur betur ekki vonbrigðum. Ákveðið var að hrista aðeins upp í keppninni og fara út fyrir malbikið og frábært var hversu margir mættu í […]